Viðurkenndir skólar
Gott er að hafa í huga að ekki eru allar leitarvélar fyrir háskólana byggðar upp á sömu forsendum. Bestu leitarvélarnar reyna að safna og gera aðgengilegar upplýsingar um eins marga skóla og mögulegt er, helst alla sem eru í boði, en reyna þó líka á sama tíma að takmarka skólana við þá sem eru viðurkenndir eða „accredited“.