BA-/BS-nám (Fjögurra ára háskólar)
Hér fyrir neðan má finna gagnlegar upplýsingar í 5 skrefum um skólaval, fjármögnun náms, umsóknir, dvalarleyfi og annan undirbúning. Hér fyrir neðan má finna tengla á EducationUSA. Neðar á síðunni eru upplýsingar um tveggja ára háskóla (community colleges), þar sem eingöngu er hægt að taka fyrstu tvö námsárin, en þessir skólar geta verið áhugaverður valkostur til að hefja háskólanám.