Fulbright-styrkir til framhaldsnáms
Fulbright-námsstyrkir fyrir fullt nám eru ýmist 22.000 USD (lengra mastersnám og doktorsnám) eða 11.000 USD (styttra mastersnám) og 10,000 USD til doktorsnema við íslenska háskóla sem fara til Bandaríkjanna til styttri dvalar.
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2022–2023 er til og með 14. október 2021.