Fulbright-styrkir til framhaldsnáms

Fulbright-námsstyrkir fyrir fullt nám eru ýmist 24.000 USD (lengra mastersnám og doktorsnám) eða 12.000 USD (styttra mastersnám) og 10,000 USD til doktorsnema við íslenska háskóla sem fara til Bandaríkjanna til styttri dvalar.

Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025-2026 er 14. október 2024.

Framhaldsnám

Fulbright-styrkir

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að hefja framhaldsnám í Bandaríkjunum.

Styrkir til framhaldsnáms
Framhaldsnám

Styrkir á vegum samstarfsaðila

Fulbright-stofnunin hefur gert samstarfssamninga við nokkra bandaríska háskóla sem veita íslenskum námsmönnum styrki. Hér finnurðu nánari upplýsingar um þá og leiðbeiningar með umsókn.

Sjá styrki
Doktorsrannsóknir

Rannsóknardvöl doktorsnema

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að stunda hluta af doktorsrannsókn við bandarískan háskóla.

Styrkir til doktorsrannsókna