Fulbright-styrkir til framhaldsnáms
Fulbright styrkþegar sem hefja 2-ára mastersnám fá styrk allt að USD 24.000, styttra mastersnám fá styrk allt að USD 12.000 og doktorsnám fá styrk allt að USD 10.000. Endanleg styrkfjárhæð er ákveðin síðar þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um aðra styrki frá háskólum liggja fyrir.
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025-2026 er 14. október 2024.