Fulbright-styrkir til framhaldsnáms

Fulbright-námsstyrkir eru ýmist 22.000 USD (lengra mastersnám og doktorsnám) eða 11.000 USD (styttra mastersnám).

Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2020–2021 er til og með 14. október 2020.

Framhaldsnám

Umsóknarferli og leiðbeiningar

Kynntu þér leiðbeiningar og upplýsingar um styrkumsókn til framhaldsnáms. Umsóknum er skilað rafrænt og umsækjendur eru hvattir til að vanda til verka.

Styrkir til framhaldsnáms
Rannsóknardvöl doktorsnema

Umsóknarferli og leiðbeiningar

Kynntu þér leiðbeiningar og upplýsingar um styrktarumsókn til doktorsnáms. Umsóknum er skilað rafrænt og umsækjendur eru hvattir til að vanda til verka við umsókn.

Styrkir til doktorsnema
Samstarfsaðilar

Umsóknarferli og leiðbeiningar

Fulbright stofnunin hefur gert samstarfssamninga við nokkra háskóla sem veita íslenskum námsmönnum styrki.

Sjá styrki