Bókasafn Fulbright

Í bókasafni Fulbright er að finna bækur sem námsmenn geta fengið lánaðar gegn tryggingagjaldi til að undirbúa sig fyrir prófið.

Stöðupróf í ensku fyrir þau sem ekki hafa ensku að móðurmáli

Test of English as a Foreign Language

  • TOEFL er meðal inntökuskilyrða fyrir grunn-og framhaldsnám á háskólastigi í Bandaríkjunum
  • Fjórir meginþættir málnotkunar eru kannaðir: ritfærni, lesskilningur, talað mál og skilningur á talmáli
  • Promennt, Skeifunni 11b heldur prófin á Íslandi
  • Skráning er eingöngu á netinu með viku fyrirvara á vef ETS
Skráning í prófið

Um prófið

  • Prófniðurstöður aðgengilegar 2 vikum eftir próf
  • Prófniðurstöður gilda í 2 ár
  • Næstu próf eru á eftirfarandi dagsetningum:
    • 25. febrúar 2023
    • 18. mars 2023
    • 15. apríl 2023
    • 29. apríl 2023
    • 20. maí 2023
    • 10. júní 2023
Inntökupróf í grunnháskólanám í Bandaríkjunum

ACT

  • Prófar þekkingu á námsefni í bandarískum framhaldsskólum („high school“)
  • Prófað er í stærðfræði, líffræði, eðlisfræði og ensku
  • Skráning í prófin fer eingöngu fram á vef ACT
Skráning í prófið

Um prófið

  • Flestir skólar leyfa umsækjendum að velja milli ACT- og SAT-prófanna
  • Skráning í prófið er yfirleitt einum mánuði fyrir prófið
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði heldur ACT prófin á Íslandi
  • Skráningarfrestur fyrir næstu próf:
    • 10. mars 2023 (fyrir prófið 15. apríl)
    • 5. maí 2023 (fyrir prófið 10. júní)
    • 16. júní 2023 (fyrir prófið 15. júlí)
    • Sjáið heimasíðu ACT fyrir nákvæmar upplýsingar um prófadagsetningar
Inntökupróf í grunnháskólanám í Bandaríkjunum.

SAT

  • Prófað er í stærðfræði og ensku og rökfræði og gagnrýn hugsun eru könnuð
  • Skráning fer eingöngu fram á vef SAT með 4 vikna fyrirvara
  • Verzlunarskóli Íslands heldur SAT-prófin á Íslandi
Skráning í prófið

Um prófið

  • Flestir skólar leyfa umsækjendum að velja milli SAT- og ACT-prófanna
  • Skráningarfrestur fyrir næstu SAT General próf
    • 7. apríl 2023 (fyrir prófið 6. maí)
    • 4. maí 2023 (fyrir prófið 3. júní)
    • 28. júlí 2023 (fyrir prófið 26. ágúst)

Inntökupróf fyrir framhaldsnám

  • Nánast allir sem sækja um háskólanám í Bandaríkjunum þurfa að skila niðurstöðum úr samræmdum prófum með umsókn sinni
  • Algengustu prófin fyrir framhaldsnám eru TOEFL, GRE og GMAT
  • Þeir sem taka GRE taka oftast GRE General Test en sumir þurfa að taka sérgreinapróf eða GRE Subject Test
  • TOEFL, GRE og GMAT prófin eru haldin allt árið um kring
Inntökupróf sem mest er notað fyrir framhaldsnám í Bandaríkjunum

GRE

  • Skráning fer eingöngu fram á heimasíðu prófsins
  • Almenna prófið prófar m.a. úr stæðfræði og ensku
  • Prófið reynir einnig á greiningarhæfni og rökhugsun
  • Auk almenna prófsins er boðið upp á ,,subject test“ í einstökum námsgreinum
  • Promennt, Skeifunni 11b heldur GRE iBT (Internet Based Testing) á Íslandi
Skráning í prófið

Um prófið

  • Prófniðurstöður eru aðgengilegar 4–6 vikum eftir próf
  • Prófniðurstöður gilda í 5 ár
  • Næstu próf GRE General
    • 23. febrúar 2023
    • 13. apríl 2023
Inntökupróf fyrir MBA-nám og annað framhaldsnám í viðskiptafræði í Bandaríkjunum.

Graduate Management Admissions Test

  • Prófað er í m.a. ensku og stærðfræði
  • Prófið reynir á greiningarhæfni og rökhugsun
  • Promennt (www.promennt.is) heldur prófið allt árið um kring
Nánar um prófið

Um prófið

  • Prófaniðurstöður eru aðgengilegar 3 vikum eftir próf
  • Prófaniðurstöður gilda í 5 ár
  • Næstu próf GMAT
    • Prófin eru haldin á mánudögum og fimmtudögum, nokkrum sinnum í mánuði
    • Best er að kynna sér prófadagsetningar á skráningarvef prófsins
FULBRIGHT COMMISSION ICELAND
Opening hours:
  • Mon-Fri: 10-16
  • EducationUSA Advising Center hours:
  • Tue 10–12 and 13–16
  • Thu 13–16
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.