Fjölbreytni og sveigjanleiki

Þessi fjölbreytni gefur námsmönnum möguleika á að sérhæfa sig í fjölmörgum námsgreinum og jafnvel fá tækifæri á starfsþjálfun. Menntakerfið samanstendur af meira en 4500 viðurkenndum skólum og menntastofnunum. Margir af bestu háskólum heims eru í Bandaríkjunum, en jafnframt bjóða margir háskólar sem ekki eru eins vel þekktir upp á hágæða nám.  Það er mikilvægt að kynna sér alla kosti vel.

BA- og BS-nám (Fjögurra ára háskólar)

Grunnnám

Hér má finna margvíslegar leiðbeiningar fyrir þá sem íhuga grunnháskólanám í Bandaríkjunum.

Grunnnám
masters- og doktorsnám

Framhaldsnám

Hér má finna margvíslegar leiðbeiningar fyrir þá sem íhuga framhaldsnám í Bandaríkjunum.

Framhaldsnám
Gott að vita

Aðrar upplýsingar

Hér má nálgast ýmsar nytsamlegar upplýsingar um nám í Bandaríkjunum.

Aðrar upplýsingar