Leiðbeiningar fyrir umsækjendur
Hér fyrir neðan eru mikilvægar upplýsingar sem umsækjendur skulu kynna sér vel. Ef spurningar vakna má hafa samband við Fulbright-stofnunina.
Umsókn skal skilað í gegnum rafrænt umsýslukerfi sem nefnist Slate. Ítarlegar leiðbeiningar um umsóknarferlið fyrir Fulbright-námsstyrk eru aðgengilegar í Slate-umsóknarkerfinu. Mikilvægt er að umsækjendur lesi þessar upplýsingar mjög vandlega og fylgi þeim við gerð umsóknar.
Fyrirspurnir um Fulbright Visiting Student Researcher styrki má senda á [email protected].