Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship er styrkur fyrir 16-18 ára námsmenn til að taka þátt í fjögurra vikna sumarskóla við Purdue University í West Lafayette, Indiana, 22. júní – 20 júlí 2024. Helstu viðfangsefni sumarháskólans eru æskulýðsstarf, lýðræði, samfélagsleg þróun hagsæld og er sumaskólanum ætlað að efla leiðtogahæfni meðal þátttakenda. Styrkurinn greiðir fyrir námsgjöld, ferðir og uppihald.

Nálgast má nánari upplýsingar, gögn og umsóknareyðublöð má finna hér til hliðar.

Umsóknarfrestur fyrir sumarskólann 2024 er liðinn.

Fyrirspurnir sendist á [email protected].

100% styrkur

Fulbright stofnunin í samstarfi við Sendiráð Bandaríkjanna veitir íslenskum námsmanni fullan styrk til þátttöku í Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship sumarskólanum sumarið 2024. Ferðir og þátttökugjald verður greitt fyrir þátttakandann, og eru uppihald og tryggingar inni í því.

Almenn skilyrði sem íslenskir umsækjendur þurfa að uppfylla:

  • vera á aldrinum 16-18 ára þegar námskeiðið fer fram
  • vera góður námsmaður og félagslega virkur
  • hafa lokið enskunámi í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og ef við á, stundað enskunám á framhaldsskólastigi
  • hafa íslenskan ríkisborgararétt
  • umsækjendur mega ekki hafa bandarískt ríkisfang eða vera búsettir í Bandaríkjunum
  • vera þroskaðir og ábyrgir einstaklingar sem skuldbinda sig til virkrar þátttöku í námskeiðinu

Ath. að umsækjendur sem aldrei hafa komið til Bandaríkjanna njóta forgangs.

Gert er ráð fyrir því að þátttakendur séu „góðir fulltrúar lands og þjóðar“ sem munu, á meðan á námsdvöl stendur, kynna eigin menningu á jákvæðan hátt í Bandaríkjunum. Þátttakendur skuldbinda sig til að taka þátt í öllu námskeiðinu og lúta reglum gestgjafans á meðan á dvölinni stendur.

The 2024 Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship (BFTF)

The program is scheduled to take place in-person from June 22-July 20, 2024.  The four-week program addresses issues including youth engagement, democracy and civil society development, and economic prosperity.  The program will be hosted by Purdue University in West Lafayette, Indiana.

The Benjamin Franklin Transatlantic Fellowship is an intensive short-term exchange program, created to foster relationships among young Europeans and Americans to build strong linkages and an awareness of shared values.  The four-week program will enable students, ages 16-18, to explore issues such as youth engagement, support for democracy and civil society, and economic prosperity.  The program will consist of a series of lectures, seminar discussions and presentations, and a broad assortment of practical, faculty- and mentor-led workshops.  The coursework and classroom activities will be complemented by community service activities, site visits, social and cultural activities, and homestays with American families to deepen participants’ experience of U.S. society during their exchange.

All U.S.-based activities of the exchange will be covered for the participant, as well as international travel expenses. This opportunity is announced pending availability of funds.

Preference will be given to individuals who have not previously traveled to the United States.

Applicants should demonstrate:

  • leadership potential
  • a commitment to or interest in civic action
  • strong academic skills
  • strong social skills
  • interest in community service.
  • strong English skills

Further, applicants must demonstrate interest in pursuing leadership opportunities in their home countries and convey a genuine desire to learn about the United States and its people, society, and institutions.

Participants are expected to fully participate in the academic program and follow-on activities in their home countries.