Þau sem hljóta Fulbright styrk þurfa að sýna fram á fjárhagslega getu til að uppfylla framfærsluviðmið (Monthly Maintenance Rate) sem eru mismunandi eftir borgum og svæðum í Bandaríkjunum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um mánaðarleg framfærsluviðmið fyrir mismunandi háskóla og borgir.

Ath. að framfærsluviðmið Fulbright geta verið önnur en þau sem skólarnir sjálfir gefa upp.

Framfærsluviðmið skólaárið 2025-2026

Monthly Maintenance Rates (MMR) 2025-2026 dæmi:

  • Ann Arbor, MI – University of Michigan: $3,075
  • Atlanta, GA – Emroy Universty: $3,231
  • Bloomington, IN – Indiana University: $2,831
  • Cambridge, MA – MIT: $4,300
  • Chicago, IL – Northwestern University: $3,231
  • Durham, NC – Duke University: $3,075
  • Houston, TX – Rice University: $3,075
  • Lafayette, LA – University of Louisiana: $3,075
  • Los Angeles, CA – UCLA: $4,300
  • Madison, WI – University of Wisconsin-Madison: $3,075
  • New Haven, CT – Yale University: $3,742
  • New York, NY – Columbia University: $4,300
  • Pittsburg, PA – Carnegie Mellon University: $3,075
  • Providence, RI – Brown University: $3,231
  • Seattle, WA – University of Washington: $3,742
  • West Lafayette, IN – Purdue University: $2,831

Fyrir upplýsingar um framfærsluviðmið fyrir ákveðna háskóla, borgir eða svæði má senda fyrirspurn á ensku á [email protected]