Fulbright-styrkir til framhaldsnáms
Námsmenn sem hefja nám í Bandaríkjunum geta fengið Fulbright-styrk:
- 2-ára mastersnám – allt að USD 24.000
- styttra mastersnám – allt að USD 12.000
- doktorsnám – allt að USD 10.000
Endanleg styrkfjárhæð er ákveðin síðar þegar frekari upplýsingar um aðra fjármögnun liggur fyrir.
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2026-2027 er liðinn. Umsóknarfrestur um skólaárið 2027-2028 verður auglýstur vorið 2026.