Fulbright-styrkir til framhaldsnáms

Fulbright styrkþegar sem hefja 2-ára mastersnám fá styrk allt að USD 24.000, styttra mastersnám fá styrk allt að USD 12.000 og doktorsnám fá styrk allt að USD 10.000. Endanleg styrkfjárhæð er ákveðin síðar þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um aðra styrki frá háskólum liggja fyrir.

Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025-2026 er liðinn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2026-2027 verður auglýstur vorið 2025.

Framhaldsnám

Fulbright-styrkir

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að hefja framhaldsnám í Bandaríkjunum.

Styrkir til framhaldsnáms
Framhaldsnám

Styrkir á vegum samstarfsaðila

Fulbright-stofnunin hefur gert samstarfssamninga við nokkra bandaríska háskóla sem veita íslenskum námsmönnum styrki. Hér finnurðu nánari upplýsingar um þá og leiðbeiningar með umsókn.

Sjá styrki
Framhaldsnám

American-Scandinavian Foundation Fellowship

Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna annast stjórnsýslu fyrir American-Scandinavian Foundation Fellowship styrki til Íslendinga 2025-2026. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025-2026 er liðinn.

ASF Fellowship
Doktorsrannsóknir

Rannsóknardvöl doktorsnema

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að stunda hluta af doktorsrannsókn við bandarískan háskóla.

Styrkir til doktorsrannsókna