Fulbright-styrkir til framhaldsnáms

Námsmenn sem hefja nám í Bandaríkjunum geta fengið Fulbright-styrk:

  • 2-ára mastersnám – allt að USD 24.000
  • styttra mastersnám – allt að USD 12.000
  • doktorsnám – allt að USD 10.000

Endanleg styrkfjárhæð er ákveðin síðar þegar frekari upplýsingar um aðra fjármögnun liggur fyrir.

Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2026-2027 er liðinn. Umsóknarfrestur um skólaárið 2027-2028 verður auglýstur vorið 2026.  

Framhaldsnám

Fulbright-styrkir

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að hefja framhaldsnám í Bandaríkjunum.

Styrkir til framhaldsnáms
Framhaldsnám

Styrkir á vegum samstarfsaðila

Fulbright-stofnunin hefur gert samstarfssamninga við nokkra bandaríska háskóla sem veita íslenskum námsmönnum styrki. Hér finnurðu nánari upplýsingar um þá og leiðbeiningar með umsókn.

Sjá styrki
Framhaldsnám

American-Scandinavian Foundation Fellowship

Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna annast stjórnsýslu fyrir American-Scandinavian Foundation Fellowship styrki til Íslendinga.

ASF Fellowship
Doktorsrannsóknir

Rannsóknardvöl doktorsnema

Hér finnurðu leiðbeiningar fyrir umsókn um Fulbright-styrk til að stunda hluta af doktorsrannsókn við bandarískan háskóla.

Styrkir til doktorsrannsókna