Uncategorized

Fulbright Arctic Initiative styrkur 40,000 USD

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

FULBRIGHT ARCTIC INITIATIVE

40,000 USD styrkur til Norðurskautsrannsókna

Við minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um í Fulbright Arctic Initiative III er 31. ágúst. Verkefnið styrkir Norðurskautsrannsóknir á breiðum grunni. Valdir þátttakendur fá 40.000 USD styrk, fara í stutta rannsóknarferð til Bandaríkjanna, taka þátt í þverfaglegri hópavinnu með þátttakendum frá öðrum ríkjum Norðurskautsráðsins og sækja þrjá fundi á 18 mánaða tímabili. Frekari upplýsingar og tengil á umsókn má finna á https://fulbright.is/fulbright-arctic-initiative-iii/.
Allir sem eru að vinna rannsóknir sem tengjast Norðurskautinu eru hvattir til að sækja um. Hafa má samband við [email protected] til að fá frekari upplýsingar.