Viðurkenndir skólar

Gott er að hafa í huga að ekki eru allar leitarvélar fyrir háskólana byggðar upp á sömu forsendum. Bestu leitarvélarnar reyna að safna og gera aðgengilegar upplýsingar um eins marga skóla og mögulegt er, helst alla sem eru í boði, en reyna þó líka á sama tíma að takmarka skólana við þá sem eru viðurkenndir eða „accredited“.

Council for Higher Education Accreditation

Viðurkenndir skólar

Á vefsíðu CHEA er gagnagrunnur yfir viðurkenndar háskólastofnanir í Bandaríkjunum. Hafa ber í huga að Menntasjóður lánar eingöngu til náms við viðurkennda háskóla.

Vefsíða Chea

Leitarvélar fyrir fjarnám

Leitarvélar fyrir enskunám

Kostnaðartengdar upplýsingar

FULBRIGHT COMMISSION ICELAND
Opening hours:
  • Mon-Fri: 10-16
  • EducationUSA Advising Center hours:
  • Tue 10:00–12 and 13–15:30
  • Email EducationUSA adviser: [email protected]
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.