Opið fyrir umsóknir

Fulbright Arctic Initiative III

Óskað er eftir umsóknum fræðimanna vegna Fulbright Arctic Initiative III. Markmið áætlunarinnar er að styrkja alþjóðlegt vísindasamstarf á sviði Norðurskautsmála og að auka gagnkvæman skilning á milli þjóða. Fulbright Arctic Initiative (FAI) býður upp á þverfaglegt samstarf þar sem mál er skoðuð með heildstæðum hætti og stuðlað er að hagnýtum rannsóknum sem nýtast við að leysa sameiginlegar áskoranir.

Sjá meira

News and events

COVID-19

During the extraordinary circumstances of the covid-19 outbreak, The Fulbright…

View more

Oliver Daliet

Get to know one of our 2018-2019 U.S. Fulbright fellows…

View more

Fulbright-stofnunin kallar eftir umsóknum fræðimanna

Fulbright Arctic Initiative III Markmið áætlunarinnar er að styrkja alþjóðlegt…

View more
Grantees & Alumni

Current Fulbright grantees 2019–2020

Fulbright-styrkþegar eru hluti af Fulbright-fjölskyldunni um aldur og ævi. Félag Fulbright-styrkþega á Íslandi er félagsskapur fyrir alla sem fengið hafa styrk frá Fulbright-stofnuninni. Við hvetjum alla fyrrverandi styrkþega til að taka virkan þátt í starfinu!

Learn more
Partners and sponsors

Support Fulbright Iceland

You can support us in many different ways. We have different options for different stakeholders.

Learn more

Tækifæri til náms í Bandaríkjunum

Það sem gerir bandaríska háskólaumhverfið svo áhugavert er sá mikli sveigjanleiki sem það býður upp á. Menntastofnanir þar í landi eru eins fjölbreyttar og þær eru margar.

Sjá nánar

Sign up for our newsletter

If you want to follow the latest news from the Fulbright Commission Iceland – please sign up for our newsletter.  We love to share news from our grantees, interesting events  and deadlines for our scholarships.