Opið fyrir umsóknir

Fulbright Arctic Initiative III

Óskað er eftir umsóknum fræðimanna vegna Fulbright Arctic Initiative III. Markmið áætlunarinnar er að styrkja alþjóðlegt vísindasamstarf á sviði Norðurskautsmála og að auka gagnkvæman skilning á milli þjóða. Fulbright Arctic Initiative (FAI) býður upp á þverfaglegt samstarf þar sem mál er skoðuð með heildstæðum hætti og stuðlað er að hagnýtum rannsóknum sem nýtast við að leysa sameiginlegar áskoranir.

Sjá meira

News and events

Fulbright Arctic Initiative styrkur 40,000 USD

FULBRIGHT ARCTIC INITIATIVE – 40,000 USD styrkur til Norðurskautsrannsókna Við…

View more

Interview with Fulbright fellow Sóley Kaldal

Check out Fulbright Split Screen, a blog created through cooperation…

View more

Oliver Daliet

Get to know one of our 2018-2019 U.S. Fulbright fellows…

View more
Grantees & Alumni

Current Fulbright grantees 2019–2020

Fulbright-styrkþegar eru hluti af Fulbright-fjölskyldunni um aldur og ævi. Félag Fulbright-styrkþega á Íslandi er félagsskapur fyrir alla sem fengið hafa styrk frá Fulbright-stofnuninni. Við hvetjum alla fyrrverandi styrkþega til að taka virkan þátt í starfinu!

Learn more
Partners and sponsors

Support Fulbright Iceland

You can support us in many different ways. We have different options for different stakeholders.

Learn more

Tækifæri til náms í Bandaríkjunum

Það sem gerir bandaríska háskólaumhverfið svo áhugavert er sá mikli sveigjanleiki sem það býður upp á. Menntastofnanir þar í landi eru eins fjölbreyttar og þær eru margar.

Sjá nánar

Sign up for our newsletter

If you want to follow the latest news from the Fulbright Commission Iceland – please sign up for our newsletter.  We love to share news from our grantees, interesting events  and deadlines for our scholarships.