Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Fulbright stofnunin á Íslandi hefur verið starfrækt síðan 1957 samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Bandaríkjanna. Markmið hennar er að stuðla að samstarfi ríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista.

Stofnunin rekur styrkjaáætlun og EducationUSA ráðgjafamiðstöð. Áhugasamir um nám eða fræðistörf í USA eru hvattir til að hafa samband: .(JavaScript must be enabled to view this email address)

Námsmenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um nám, skólaleitarvélar, íþróttastyrki, námsráðgjöf ofl.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Íslands

Upplýsingar um tækifæri til að fá bandaríska fræðimenn til Íslands.
// Sjá meira
 

Fræðimenn til Bandaríkjanna

Upplýsingar um fræðimannastyrki til rannsókna í Bandaríkjunum.
// Sjá meira
 

To Iceland

Information for US students and scholars.
// Read more about Fulbright in Iceland
 

Fréttir

Nýr styrkur - EducationUSA Academy

Fulbright stofnunin/EducationUSA ráðgjafarmiðstöðin veitir tveimur íslenskum námsmönnum fullan styrk til þátttöku í EducationUSA Academy sumarið 2019. Ferðir og þátttökugjald verður greitt fyrir valda þátttakendur, og eru uppihald og tryggingar inni í því. Sótt er um styrkinn hjá Fulbright stofnuninni, en umsóknareyðublað má finna http://www.fulbright.is/namsmenn_til_bandarikjanna/educationusa_academy/. Þar má jafnframt finna eyðublöð fyrir meðmælendur. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019.
// Lesa meira

Samstarfsaðilar