Fulbright stofnunin á Íslandi hefur verið starfrækt síðan 1957 samkvæmt tvíhliða samningi Íslands og Bandaríkjanna. Markmið hennar er að stuðla að samstarfi ríkjanna á sviði mennta, vísinda og lista.
Stofnunin rekur styrkjaáætlun og EducationUSA ráðgjafamiðstöð. Áhugasamir um nám eða fræðistörf í USA eru hvattir til að hafa samband: .(JavaScript must be enabled to view this email address)