News

Zoom kynningarfundir fyrir Fulbright styrki

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Á næstu dögum mun Fulbright stofnunin á Íslandi halda Zoom kynningarfundi um þá á mismunandi styrki sem bjóðast doktorsnemum og háskólanemum sem huga á framhaldsnám í Bandaríkjunum.

Hér má sjá dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 8. september, kl. 12:15 – Zoom kynningarfundur fyrir doktorsnema

Doktorsnemar við íslenskra háskóla geta sótt um styrk til 4-12 mánaða rannsóknardvalar í Bandaríkjunum.
Styrkupphæðin er 10.000 USD óháð lengd dvalar.
Hér fyrir neðan er fundarhlekkurinn:
Föstudagur 11. september, kl. 12:15 – Zoom kynningarfundur fyrir háskólanema á framhaldsstigi
Námsfólk sem hefur hug á framhaldsnámi í Bandaríkjunum geta sótt um mismunandi Fulbright styrki.
Hér eru frekari upplýsingar fyrir háskólanema á framhaldsstigi: https://fulbright.is/grants-to-the-us/framhaldsnam/fulbright-styrkir-til-framhaldsnams/
Hér eru frekari upplýsingar um viðbótarstyrki og samstarfsaðila: https://fulbright.is/grants-to-the-us/framhaldsnam/styrkir-a-vegum-samstarfsadila/
Við auglýsum Zoom fundarhlekkinn þegar nær dregur.
Sjáumst á Zoom!