News

Tilkynning vegna sóttvarnaraðgerða

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu verður ekki hægt að sækja ráðgjöf í persónu á skrifstofunni okkar. Við hvetjum ykkur til að hafa samband rafrænt eða símleiðis og hlökkum til að heyra í ykkur! Farið varlega og vel með ykkur.