Sumarnámsstefna 2022- Opið fyrir umsóknir
Við höfum opnað fyrir umsóknir á Sumarnámsstefnu 2022 fyrir efnilegt ungt háskólafólk!
Umhverfismál eru umfjöllunarefni námsstefnunnar. Umsóknarfrestur er til 20. desember 2021.
Nánari upplýsingar má finna hér.