Sérþekking heim að dyrum
Þetta er góð lausn t.d. ef leitað er ákveðinnar sérþekkingar fyrir ráðstefnu eða málstofu sem stendur fyrir dyrum eða til að fá prófessor með ákveðna sérþekkingu inn í námskeið sem verið er að kenna. Slíkar heimsóknir leiða oft til frekara samstarfs þótt stuttar sé. Lista yfir bandaríska Fulbright fræðimenn í Evrópu skólaárið 2024-2025 má finna hér til hliðar.
Hér fyrir neðan má finna frekari upplýsingar á ensku: