News

Fulbright Happy Hour – Sælustund FFSÍ – 8. febrúar

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

8. febrúar kl. 17 á Kex hostel

Félag Fulbright styrkþega býður til sælustundar á Kex hostel, Skúlagötu 28, 101 Reykjavík, fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 17. Við hlökkum til að sjá ykkur öll, núverandi og fyrrverandi styrkþega og vini.

The Fulbright Iceland Alumni Association welcomes you to a winter happy hour at Kex hostel, Skúlagata 28, 101 Reykjavík, Thursday February 8th at 5 pm. We look forward to gathering for an afternoon with grantees, alumni and friends.