News

Fulbright á Íslandi í 67 ár

Fulbright Iceland Valsson

Fulbright Iceland Valsson

Fulbright fagnar 67 ára starfi stofnunarinnar á Íslandi í dag, föstudaginnn 23. febrúar 2024. Í tilefni þess birtist grein Morgunblaðinu eftir framkvæmdastjóra og formann stjórnar sem lesa má hér að neðan.

Fulbright Iceland celebrates 67 years today, Friday February 23rd. For the occasion the Icelandic newspaper Morgunblaðið published an article by the Executive Director and Chair of the Board of Directors.