News

Aðalfundur FFSÍ 2021

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Aðalfundur Félags Fulbright styrkþega á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 16.febrúar 2021 kl. 16:00

Að þessu sinni verður fundurinn aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Zoom, en fundarboðið er neðst í þessum tölvupósti.

(Við vekjum athygli á því að ekki er nauðsynlegt að hafa sjálft forritið í tölvunni ykkar, það er nóg að haka við hlekkinn í fundarboðinu og þá opnast vefsíða þar sem fundurinn gerist aðgengilegur.)

Opnað verður fyrir fundinn kl 15:50 og fundurinn hefst tímanlega kl 16:00.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

  1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Skýrsla gjaldkera, afgreiðsla ársreikninga
  4. Lagabreytingar (engar að þessu sinni)
  5. Kosning formanns
  6. Kosning annarra stjórnarmanna
  7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  8. Önnur mál

Stjórn FFSÍ hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn. Við hvetjum alla áhugasama til að bjóða sig fram til stjórnarsetu.

Lög FFSÍ

Fundarboð

Fulbright Iceland is inviting you to a scheduled Zoom meeting.

Topic: Aðalfundur Félags Fulbright Styrkþega á Íslandi

Time: Feb 16, 2021 16:00 Reykjavik

Join Zoom Meeting

https://us02web.zoom.us/j/81417027561

( Meeting ID: 814 1702 7561 )