Bókasafn Fulbright
Í bókasafni Fulbright er að finna bækur sem námsmenn geta fengið lánaðar gegn tryggingagjaldi til að undirbúa sig fyrir prófið.
Nánast allir sem fara í háskólanám til Bandaríkjanna þurfa að taka eitt eða fleiri samræmd próf. Hér finnur þú upplýsingar um inntökupróf fyrir grunnnám og framhaldsnám.
Í bókasafni Fulbright er að finna bækur sem námsmenn geta fengið lánaðar gegn tryggingagjaldi til að undirbúa sig fyrir prófið.