News

Rafrænar kynningar á Fulbright styrkjum 2026-2027

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Opið er fyrir umsóknir um Fulbright styrki til náms og rannsókna í Bandaríkjunum skólaárið 2026-2027. Sótt er um styrkin í rafrænni umsóknargátt Fulbright og er umsóknarfrestur 14. október 2025.

Í byrjun september verða rafrænar kynningu á Fulbright styrkjunum á Zoom og góð ráð gefin fyrir væntanlega umsækjendur. Um kynningarnar sér Pétur Valsson, sérfræðingur hjá Fulbright og fer kynningarnar fram á íslensku.

Fimmtudaginn 4. september 2025 kl 12:15 verður rafræn kynning um Fulbright styrki til framhaldsnáms (masters- eða doktorsnám) í Bandaríkjunum.

Skráning á Zoom-kynningu fyrir framhaldsnám
Nánari upplýsingar um námsmannastyrki

Mánudaginn 8. september kl 12:15 verður kynning á Fulbright rannsóknarstyrkjum fyrir doktorsnema (Visiting student researcher) við íslenska háskóla

Skráning á Zoom-kynningu fyrir doktorsnema
Nánari upplýsingar um rannsóknarstyrki til doktorsnema

Þriðjudaginn 9. september kl 12:15 verður kynning á Fulbright rannsóknarstyrkjum fyrir fræðimenn á Zoom.

Skráning á Zoom-kynningu fyrir fræðimenn
Nánari upplýsingar um fræðimannastyrki