News

Kynningarfundur um framhaldsnám í Bandaríkjunum

Fulbright Iceland Valsson

Fulbright Iceland Valsson

Langar þig í framhaldsnám í Bandaríkjunum? Fulbright býður upp á marga spennandi styrki! Frekari upplýsingar má finna hér.

Núna á föstudaginn verður kynningarfundur þar sem veitt verða góð ráð til þeirra er hyggja á framhaldsnám í Bandaríkjunum. Jafnframt verða veittar upplýsingar um Fulbright styrki.

Hægt er að horfa á upplýsingafundinn á Facebooksíðu Fulbright Iceland eða á Zoom fundinum okkar.

Sjáumst á föstudaginn!