Kynning á Fulbright styrkjum 19. september

Kynning og góð ráð fyrir umsækjendur
Fulbright stofnunin býður námsstyrki fyrir íslenska námsmenn sem ætla sér að hefja masters- eða doktorsnám í Bandaríkjunum veturinn 2026-2027.
Föstudaginn 19. september kl. 12:00-12:45 verður rafræn kynning á Fulbright styrkjum fyrir framhaldsnám. Kynningin fer fram á íslensku.
Áhugasamir geta skráð sig á Zoom-kynninguna hér.
Umsóknarfrestur um Fulbright námsstyrki fyrir skólaárið 2026-2027 er 14. október 2025.
Nánari upplýsingar um Fulbright styrki til Bandaríkjanna má finna á hér.