Fulbright styrkir til náms og rannsókna 2024-2025
Þriðjudaginn 10. september kl. 12:00
– Kynning á rannsóknarstyrkjum (Visiting Student Researcher) fyrir doktorsnema við íslenska háskóla
Sjá nánar um rannsóknarstyrki doktorsnema hér. Skráning á Zoom kynningu er hér.
Miðvikudaginn 11. september kl. 12:00
– Kynning styrkjum fyrir nám á framhaldsstigi í Bandaríkjunum (til að hefja meistara- og doktorsnám)
Sjá nánar um námsmannastyrki hér. Skráning á Zoom kynningu er hér.
Fimmtudaginn 12. september kl. 12:00
– Kynning á rannsóknarstyrkjum fyrir fræðimenn til Bandaríkjanna
Sjá nánar um fræðimannastyrki hér. Skráning á Zoom kynningu er hér.
Einnig er nú tekið við umsóknum frá íslenskum háskóladeildum um að fá Fulbright-gestakennara til kennslu í eina önn (3–5 mánuði) skólaárið 2026-2027. Nánari upplýsingar um Request for Scholarhér.
Umsóknarfrestur um alla Fulbright styrki fyrir skólaárið 2025-2026 og Request for Scholar 2026-2027 er 14. október 2024.
Fyrirspurnir um Fulbright námsstyrki má senda á ensku á ensku á [email protected]. Fyrirspurnir um Visiting Student Researcher styrki, fræðimannastyrki og Request for Scholar má senda á [email protected].