News

Fulbright Alumni Thanksgiving – November 22

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

FFSÍ býður til hefðbundinnar þakkargörðarveislu

Laugardaginn 22. nóvember verður Þakkargjörðarhátíð Félags Fulbright styrkþega haldin í Sjálandi, Garðabæ.

Á boðstólnum verður þriggja rétta hefðbundinn þakkargjörðarmatur að bandarískum sið, happdrætti með glæsilegum vinningum, pub-quiz og fleira.

 

Ræðumaður kvöldsins verður Erin Sawyer, starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.

 

Veislustjóri verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrum ráðherra og formaður Félags Fulbright styrkþega 2017–2018.

 

Miðaverð er 13.900 kr. og er happdrættismiði innifalinn.

Til að halda verði í hófi fer miðsala beint í gegnum Félag Fulbright styrkþega. Hægt er að hafa samband við [email protected] fyrir miðapantanir eða millifæra á FFSÍ, kt. 580116-0940, bankareikningur 0133-26-011400 og senda kvittunina á [email protected]

Takmarkaður fjöldi miða í boði og gestir eru hvattir til að tryggja sér miða sem fyrst!

Allur ágóði af Þakkargjörðarhátíðinni rennur til Fulbright styrkja fyrir íslenska námsmenn.

Öll velkomin, óháð tengslum við Fulbright eða Bandaríkin.

—–

The annual Fulbright Iceland Alumni Thanksgiving celebration will be held on Saturday November 22 at Sjáland, Garðabær.

3 course traditional Thanksgiving dinner, raffle with spectacular prizes, pub-quiz, and more.

Guest speaker will be Erin Sawyer, Chargé d’affaires at the U.S. Embassy in Iceland.

Master of ceremonies for the night is Guðmundur Ingi Guðbrandsson, former minister and Chair of the Fulbright Alumni Board 2017–2018.

Tickets are ISK 13.900 and includes a raffle ticket.

Tickets are sold directly through the Fulbright Alumni Association. Contact [email protected] to order tickets or wire the  amount to the Association, ID number/kennitala 580116-0940, bank account 0133-26-011400 and send the receipt to [email protected]

Limited tickets available, so guests are encouraged to purchase tickets soon!

All proceedings from the Thanksgiving celebration goes to Fulbright grants for Icelandic students.

Everyone is welcome, regardless of connection to Fulbright or the U.S.