Fulbright Alumni Thanksgiving – November 22
FFSÍ býður til hefðbundinnar þakkargörðarveislu
Laugardaginn 22. nóvember verður Þakkargjörðarhátíð Félags Fulbright styrkþega haldin í Sjálandi (Ránargrund 4, 210 Garðabær).
Húsið opnar kl 18:30 og borðhald og hátíðardagskrá hefjast kl. 19.
Boðið verður upp á þriggja rétta gómsæta, hefðbundna þakkargjörðarmáltíð að bandarískum sið, happdrætti með glæsilegum vinningum, pub-quiz og fleira.
Veislustjóri verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrum ráðherra og formaður Félags Fulbright styrkþega 2017–2018.
Miðinn kostar 13.900 krónur og til að kaupa miða skal millifæra á Félag Fulbright styrkþega:
- Bankareikningur 0133-26-011400
- Kt. 580116-0940
- Sendið kvittun á [email protected]
Með hverjum miða fylgir einn happdrættismiði, en gestir eru hvattir til að kaupa fleiri miða því happdrættið er stærsta fjáröflunarleið félagsins. Hátíðin er þekkt fyrir einstaklega glæsilega vinninga, en í ár gefa m.a. Eimverk Distillery, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Chad Grooming, Sweet Aurora, Michelle Bird, Elding hvalaskoðun, Petria, Bakarameistarinn og fleiri.
Allur ágóði af Þakkargjörðinni rennur til stuðnings efnilegum námsmönnum sem fara til Bandaríkjanna á vegum Fulbright stofnunarinnar.
Ath. að ólíkt síðustu árum verða drykkir seldir á staðnum.
Öll velkomin, óháð tengslum við Fulbright eða Bandaríkin.
—–
The annual Fulbright Iceland Alumni Thanksgiving celebration will be held on Saturday November 22 at Sjáland (Ránargrund 4, 210 Garðabær).
A three course delicious Thanksgiving dinner will be served, followed by a raffle with spectacular prizes, pub-quiz, and more.
Master of ceremonies for the night is Guðmundur Ingi Guðbrandsson, former minister and Chair of the Fulbright Alumni Board 2017–2018.
Tickets are ISK 13.900 and to purchase a ticket please make a direct deposit to the Fulbright Alumni Association (Félag Fulbright styrkþega á Íslandi):
- Bank account number: 0133-26-011400
- ID/kennitala: 580116-0940
- Please send the receipt to: [email protected]
Each ticket includes a raffle ticket, but guests are encouraged to buy more tickets during the night as the raffle is the Alumni Association biggest fundraiser. The event is know for fantastic raffle prices, but donations this year come from Eimverk Distillery, Iceland Symphony Orchestra, Chad Grooming, Sweet Aurora, Michelle Bird, Elding Whale Watching, Petria, Bakarameistarinn and more.
All proceeds of the Thanksgiving event go to support promising students to go to the United States on grants from the Fulbright Commission Iceland.
Note that this year alcoholic drinks will be available for purchase at the event.
Everyone is welcome, regardless of connection to Fulbright or the U.S.
