News

Aðalfundur FFSÍ 2026 – Dagskrá

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

16. janúar 2026 kl. 15

Aðalfundur Félags Fulbright styrkþega á Íslandi (FFSÍ) verður haldinn föstudaginn 16. janúar 2026 kl. 15:00.

Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Fulbright stofnunarinnar að Laugavegi 13, 101 Reykjavík – 2 hæð (gengið inn frá Smiðjustíg).

Kaffiveitingar í boði Fulbright stofnunarinnar.

Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum rafrænt á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/85341451224?pwd=GJqSPUtCi8Gfb1tL861akKbHMDMhIM.1

Fundurinn hefst tímanlega kl 15:00.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

  1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Skýrsla gjaldkera, afgreiðsla ársreikninga
  4. Kosning formanns
  5. Kosning annarra stjórnarmanna
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  7. Önnur mál

Stjórn FFSÍ hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn og þau sem eru áhugasöm til að bjóða sig fram til stjórnarsetu.