Aðalfundur FFSÍ 2021
Aðalfundur Félags Fulbright styrkþega á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 16.febrúar 2021 kl. 16:00
Að þessu sinni verður fundurinn aðgengilegur í gegnum fjarfundarforritið Zoom, en fundarboðið er neðst í þessum tölvupósti.
(Við vekjum athygli á því að ekki er nauðsynlegt að hafa sjálft forritið í tölvunni ykkar, það er nóg að haka við hlekkinn í fundarboðinu og þá opnast vefsíða þar sem fundurinn gerist aðgengilegur.)
Opnað verður fyrir fundinn kl 15:50 og fundurinn hefst tímanlega kl 16:00.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
- Setning fundar, kosning fundarstjóra og ritara
- Skýrsla stjórnar
- Skýrsla gjaldkera, afgreiðsla ársreikninga
- Lagabreytingar (engar að þessu sinni)
- Kosning formanns
- Kosning annarra stjórnarmanna
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Stjórn FFSÍ hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn. Við hvetjum alla áhugasama til að bjóða sig fram til stjórnarsetu.
Fundarboð
Fulbright Iceland is inviting you to a scheduled Zoom meeting.
Topic: Aðalfundur Félags Fulbright Styrkþega á Íslandi
Time: Feb 16, 2021 16:00 Reykjavik
Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/81417027561
( Meeting ID: 814 1702 7561 )