News

Aðalfundur FFSÍ – 16. janúar 2026

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland Alumni General Meeting - January 16, 2026

Aðalfundur Félags Fulbright styrkþega á Íslandi (FFSÍ) verður haldinn föstudaginn 16. janúar 2026 kl. 15:00 á skrifstofu Fulbright stofnunarinnar að Laugavegi 13, 2. hæð (gengið inn frá Smiðjustíg). Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum rafrænt á Zoom.

Gert er ráð fyrir venjulegum aðalfundarstörfum. Frekari upplýsingar, dagskrá og hlekkur á Zoom verða birt síðar.

Lagabreytingartillögur þurfa að hafa borist eigi síðar en föstudaginn 2. janúar 2026 á netfangið [email protected]
Lög FFSÍ

Stjórn FFSÍ hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn. Áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram til stjórnarsetu.

———–

Fulbright Alumni Association in Iceland (FFSÍ) annual general meeting will take place on Friday  January 16, 2026 at 3PM at the Fulbright Commission Iceland Laugavegur 13, 2nd floor (entrance from Smiðjustígur). The meeting will also be streamed on Zoom for those who can’t attend in person.

More information, schedule and Zoom link will be announced at a later date.

Suggestions for amendments to the FFSÍ by-laws must have been submitted by email no later than Friday January 2, 2026 to [email protected]
FFSÍ by-laws (only in Icelandic)

The Alumni board encourages all FFSÍ members to attend the meeting and to participate.
Note that the general meeting will be conducted in Icelandic.