Opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2026-2027
Opið er fyrir umsóknir um Fulbright styrki til náms og rannsókna í Bandaríkjunum skólaárið 2026-2027.
Sótt er um styrkin í rafrænni umsóknargátt Fulbright
Í boði eru styrkir til framhaldsnáms og rannsóknardvalar doktorsnema. Jafnframt eru í boði rannsóknarstyrkir til fræðimanna.
- Námsmenn á leið í framhaldsnám fá nánari upplýsingar hér: Styrkir til framhaldsnáms
- Íslenskir doktorsnemar á leið í rannsóknardvöl fá nánari upplýsingar hér: Styrkir til rannsóknardvalar doktorsnema
- Fræðimenn fá nánari upplýsingar hér: Fræðimenn
Fyrirspurnir um Fulbright námsstyrki má senda á [email protected].
Fyrirspurnir um Visiting Student Researcher styrki, fræðimannastyrki og Request for Scholar má senda á [email protected].
Umsóknarfrestur um alla Fulbright styrki fyrir skólaárið 2026-2027 og Request for Scholar 2027-2028 er 14. október 2025.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga til að sækja um!