Þau sem hljóta Fulbright styrk þurfa að sýna fram á fjárhagslega getu til að uppfylla framfærsluviðmið (Monthly Maintenance Rate) sem eru mismunandi eftir borgum og svæðum í Bandaríkjunum. Fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um mánaðarleg framfærsluviðmið fyrir mismunandi háskóla og borgir, en hér til hliðar má nálgast PDF skjal með nákvæmari upplýsingum um framærsluviðmið fyrir hvern háskóla í Bandaríkjunum.
Ath. að framfærsluviðmið Fulbright geta verið önnur en þau sem skólarnir sjálfir gefa upp.