Þau sem hljóta Fulbright styrk þurfa að sýna fram á fjárhagslega getu til að uppfylla framfærsluviðmið (Monthly Maintenance Rate) sem eru mismunandi eftir borgum og svæðum í Bandaríkjunum. Fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um mánaðarleg framfærsluviðmið fyrir mismunandi háskóla og borgir, en hér til hliðar má nálgast PDF skjal með nákvæmari upplýsingum um framærsluviðmið fyrir hvern háskóla í Bandaríkjunum.

Ath. að framfærsluviðmið Fulbright geta verið önnur en þau sem skólarnir sjálfir gefa upp.

Framfærsluviðmið skólaárið 2025-2026

Monthly Maintenance Rates (MMR) 2025-2026 dæmi:

  • Ann Arbor, MI – University of Michigan: $3,075
  • Atlanta, GA – Emroy Universty: $3,231
  • Bloomington, IN – Indiana University: $2,831
  • Cambridge, MA – MIT: $4,300
  • Chicago, IL – Northwestern University: $3,231
  • Durham, NC – Duke University: $3,075
  • Houston, TX – Rice University: $3,075
  • Lafayette, LA – University of Louisiana: $3,075
  • Los Angeles, CA – UCLA: $4,300
  • Madison, WI – University of Wisconsin-Madison: $3,075
  • New Haven, CT – Yale University: $3,742
  • New York, NY – Columbia University: $4,300
  • Pittsburg, PA – Carnegie Mellon University: $3,075
  • Providence, RI – Brown University: $3,231
  • Seattle, WA – University of Washington: $3,742
  • West Lafayette, IN – Purdue University: $2,831

Fyrir frekari upplýsingar um framfærsluviðmið má senda fyrirspurn á ensku á [email protected]