News

Íslenskir Fulbright styrkþegar 2021-2022

Fulbright Iceland

Fulbright Iceland

Frá vinstri/from left: Theodora Listalín Þrastardóttir, Guðný Ragna Ragnarsdóttir, Nökkvi Dan Elliðason, Ásgerður Kjartans (fulltrúi Menntamálaráðuneytisins), Herdís Ásta Pálsdóttir, Hulda Stefánsdóttir (Fulbright Board), Belinda Theriault (Framkvæmdastjóri Fulbright), Jón Kristinn Einarsson, Michelle M Yerkin (Deputiy Chief of Mission, U.S. Embassy), Sigríður Kristjánsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Patrick Geraghty (Public Affairs Officer, U.S. Embassy). Á myndina vantar Bjarka Þórsson.

Móttaka til heiðurs íslenskra Fulbright styrkþega árið 2021-22 var haldin í bandaríska sendiráðinu 26. maí sl.

Íslendingar sem hljóta styrk frá Fulbright í ár eru:

Dr. Silja Bára Ómarsdottir, til Norðurskautsrannsókna á vegum Fulbright Arctic Initiative

Dr. Sigríður Kristjánsdóttir, til Norðurskautsrannsókna á vegum Fulbright Arctic Initiative

Bjarki Þórsson, til mastersnáms í alþjóðalögum við Tufts háskóla Fletcher School og Law and Diplomcy

Guðný Ragna Ragnarsdóttir, til mastersnáms í fyrirtækjarétti við lagadeild Columbia háskóla

Herdís Ásta Pálsdóttir, til mastersnáms í sálfræði við Kaliforníuháskóla í Sacramento

Jón Kristinn Einarsson, til mastersnáms í sagnfræði við Columbia háskóla

Nökkvi Dan Elliðason, til mastersnáms í tölfræði og gagnagreiningu við Yale haskóla

Theodora Listalín Þrastardóttir, til mastersnáms í menningarstjórnun við Carnegie Mellon háskóla

Lilja Guðmundsdóttir, til þátttöku í sumarnámskeiði á sviði félagslegrar frumkvöðlastarfsemi