News

Fulbright styrkir

Fulbright Iceland Valsson

Fulbright Iceland Valsson

Ingvi Ómarsson Fulbright styrkþegi

Fulbright stofnunin á Íslandi býður styrki til íslenskra náms- og fræðimanna.

Í boði eru námstyrkir fyrir námsmenn sem hafa hug á framhaldsnámi í Bandaríkjunum eða rannsóknardvöl tengd doktorsnámi. Janframt eu í boði rannsóknarstyrkir til fræðimanna. Frekari upplýsingar um styrki til Bandaríkjanna má finna hér.

Að auki viljum við minna á ‘Request for Scholar’ styrkinn. Í gegnum hann geta íslenskar stofnanir sótt um að fá til sín bandarískan fræðimann í eina önn. Frekari upplýsingar um ‘Request for Scholar’ má finna hér.

Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2021–2022 er til og með 14. október 2020.