Gestakennarar til Íslands
Á hverju hausti óskar Fulbright stofnunin eftir tillögum íslenskra háskólastofnana um komu bandarískra Fulbright-gestakennara til kennslu. Umsækjandi, væntanlega deild í tilteknum háskóla, fær svar í kring um áramót um það hvort umsóknin hlýtur brautargengi.