Hafðu samband

Nafn
Netfang
Skilaboð
 

Félag Fulbright styrkþega á Íslandi er opið öllum sem hafa hlotið Fulbright styrk frá Fulbright stofnuninni á Íslandi, bæði Íslendingum og Bandaríkjamönnum.

Tilgangur félagsins er m.a. að:

  • að styrkja og efla samskipti bandarískra og íslenskra styrkþega.
  • að leiða saman núverandi og fyrrverandi styrkþega með hugmyndafræði J. William Fulbright, stofnanda samtakanna að leiðarljósi þ.e. að stuðla að betra mannlífi og friði með menntun, aukinni þekkingu og samfélagsvitund.
  • efla menningar- og vináttutengsl Íslands og Bandaríkjanna.
  • efla starfsemi Fulbright stofnunarinnar.Ef þú ert Fulbright styrkþegi en ekki skráður í félagið gefst þér kostur á að gera það hér. Á flipanum hér til vinstri "Skráning í félagið" finnst skráningareyðublað sem þú fyllir út og sendir á fulbright@fulbright.is

Við viljum benda fyrrverandi stykþegum á vef Fulbright Community on State alumni en þar gefst þeim tækifæri á að halda tengslum við aðra styrkþega en einnig eru upplýsingar um frekari samskipti og námsmöguleika.